HILDUR ANNA SIGURBJÖRNSDÓTTIR
  • Heim
  • Líffræði
  • Eðlisfræði
  • Erfðafræði
Picture

Blogg 1

Plöntur fá byggingarefni úr glúkósa sem myndast með hjálp sólarinnar.

Blogg 4

Ég og Ólafur vorum með kynningu um stöðuvötn
Glæru kynning um stöðuvötn

Blogg 2

Bruni er brennsla á orku í mannslíkamanum og plöntum.

Blogg 3

Hringrás vatns
Vatnið gufar upp býr til ský svo kemur úrkoma og vökvinn fer í ár og jörðina.

Picture

Blogg 5

Allar vörur sem við notum hafa einhvern áhrif á umhverfið. Í auðugustu löndum heims býr fimmti hluti mannkyns. Þessi hluti manna ber ábyrgð á 80% af allri neyslunni og notar einnig 80% af auðlindum jarðar. Gróðurhúsaáhrifin valda hlýnun jarðar. Hátt í lofthjúpnum er örþunnt lag úr loftegundinni ósoni. Óson gleypir meginhluta skaðlegra, útfjólublárra geisla frá sólinni. Án ósanlagsins væri jörðin líklega algerlega lífslaus. Brennisteinsvíoxíð og nituroxíð frá verksmiðjum og bílum eru sýrandi efni. Þau geta borist langar leiðir í andrúmsloftinu. Þau breytast í sýrur sem falla síðan með regninu og sýra jarðveg og vatn. Við þurfum að draga úr loftmengun, til dæmis með því að finna upp betri tækni til að minnka losun mengandi efna, nota hreinna eldsneyti og bæta hreinsibúnað bíla. Nitur og fosfór eru náttúruleg næringarefni. Ef þau eru í of miklum mæli í náttúrunni valda þau ofauðgun. 
Picture

Blogg 6

Ættartré

Blogg 7

  • Litningar skiptast í margar erfðaeiningar sem kallast gen. Í hverju geni eru upplýsingar sem segja til um það hvernig frumurnar geti framleitt eitt tiltekið prótín.
  • Erfðaeiginleikar eru varðveittir í litningum í kjörnum frumna. DNA-sameindir geyma upplýsingar um eiginleikana.

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Líffræði
  • Eðlisfræði
  • Erfðafræði